Efnahagur og spilling
Þorvaldur Gylfason kemur að Rauða borðinu og ræðir við Gunnar Smára Egilsson um efnahagsmál og spillingu í Rússlandi, Afríku og á Íslandi. Er óligarkismi á Íslandi, grefur spillingin undan þrótti efnahagslífsins og réttlæti samfélagsins?