30. des, 2021

Dómsmálasyrpa

Nokkrar stuttar blaðagreinar (44 alls) og tvær lengri ritgerðir um dómsmál frá 2005-2022.

Image result for Justice

 1. Hæstiréttur í 100 ár fjallar um afmælisrit um Hæstarétt þar sem sagt er undanbragðalaust frá ýmsum hneykslum sem hafa skekið réttinn þótt samt vanti frásagnir af fleiri hneykslum og birtist í Heimildinni 27. marz 2022.
 2. Samtal um dómsmál þar sem við Óskar Nafnleyndar, þaulreyndur embættismaður, skiptumst á skoðun um réttarkerfið og birtist í Stundinni 11. nóvember 2022.
 3. Lagavernd gegn glæpum lýsir því hvernig ís­lenzka stjórn­ar­skrá­in vernd­ar þá sem ná und­ir sig ólög­leg­um ávinn­ingi og birtist í Stundinni 6. marz 2021.
 4. Verðskuldað vantraust fjallar um traust til dómstóla og birtist í Stundinni 6. marz 2020.
 5. Virðulegir menn á sjötugsaldri: Nixon, Trump o.fl. birtist sem bloggfærsla í Stundinni 18. janúar 2020.
 6. Lög um Hæstarétt birtist sem bloggfærsla í Stundinni 13. janúar 2020.
 7. Fjórar tilgátur um spillingu og einn fróðleiksmoli birtist sem bloggfærsla í Stundinni 15. desember 2019.
 8. Hagstofan brennir af 3:1 fyrir Ítalíu fjallar um Hæstarétt, Seðlabankann, Ítalíu, Grikkland og Hagstofu Íslands og birtist í Stundinni 13. nóvember 2019.
 9. Albanar taka til hendinni fjallar um aðgerðir albönsku ríkisstjórnarinnar gegn spilltum og óhæfum dómurum og birtist í Fréttablaðinu 5. september 2019.
 10. Dómstólar í deiglunni fjallar um ástand dómstólanna og birtist í Fréttablaðinu 28. marz 2019.
 11. Hæstiréttur og prentfrelsið fjallar um prentfrelsi, stjórnarskrána og Hæstarétt og birtist í Fréttablaðinu 31. maí 2018.
 12. Heiðarlegar löggur fjallar um bandaríska réttarríkið og birtist í Fréttablaðinu 26. apríl 2018.
 13. Samstæð sakamál steypir saman samnefndri greinasyrpu úr Fréttablaðinu með ýmsum áfyllingum svo úr verður heilleg tímaritsgrein í Tímariti Máls og menningar, 1. hefti, febrúar 2018.
 14. Jafnræði gagnvart lögum fjallar um ákærur á hendur mönnum Trumps Bandaríkjaforseta og skyld mál og birtist í Fréttablaðinu 2. nóvember 2017.
 15. Refsiábyrgð og umboðssvik fjallar um lögfræðilegt álitamál og birtist í Fréttablaðinu 19. janúar 2017.
 16. Þagnarskylda eða yfirhylming? vekur athygli á að þagnarskylda t.d. bankamanna og lögreglumanna tekur aðeins til löglegs athæfis og birtist í Fréttablaðinu 22. desember 2016.
 17. Þegar saklausir játa fjallar um ástand dómsmála og birtist í Fréttablaðinu 8. desember 2016.
 18. Lagaúrræði gegn ólögmætum ávinningi fjallar um eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablaðinu 28. apríl 2016.
 19. Stjórnmálamenn í skikkjum fjallar um Hæstarétt Bandaríkjanna og birtist í Fréttablaðinu 18. febrúar 2016.
 20. Heilindi, siðferði og hagsmunatengsl fjallar um tilmæli Greco-hópsins um varnir gegn spillingu á Alþingi og í réttarkerfinu og birtist í Fréttablaðinu 3. desember 2015.
 21. Einbeittur brotavilji fjallar um nýtt frumvarp innanríkisráðherra að dómstólalögum og birtist í Fréttablaðinu 12. marz 2015.
 22. Lög, vísindi og spilling segir frá nýlegri ritgerð tveggja rússneskra prófessora um málið og birtist í DV 11. nóvember 2013.
 23. Lögfræðingur af lífi og sál er minning um Magnús Thoroddsen, einn merkasta og virðingarverðasta lögfræðing landsins um okkar daga, og birtist í DV  25. október 2013.
 24. Enn fleiri hagnýtar ástæður reifar enn nokkur dæmi til viðbótar um réttarbætur í frumvarpi Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 10. ágúst 2012.
 25. Fleiri hagnýtar ástæður reifar fleiri dæmi um réttarbætur í frumvarpi Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 27. júlí 2012.
 26. Lög og lögfræðingar fjallar um framfarir í lagakennslu í samhengi við frumvarp Stjórnarlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 13. janúar 2012.
 27. Svona eiga sýslumenn að vera fjallar um Lúðvík Kaaber, lög og rétt og birtist í Fréttablaðinu 8. september 2011.
 28. Allir eru jafnir fyrir lögum fjallar um stjórnarskrá í smíðum og birtist í Fréttablaðinu 19. maí 2011.
 29. Hvað segja lögin? Sameignarauðlindir eru mannréttindi fjallar um mannréttindaþáttinn í fiskveiðistjórnarkerfinu og er að finna í Ragnarsbók, afmælisriti til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hæstaréttarlögmanni 2010.
 30. Æðstu lög landsins fjallar um þörfina fyrir stjórnlagadómstól og birtist í Fréttablaðinu 9. desember 2010.
 31. Ekki steinn yfir steini fjallar um ástand stjórnsýslunnar að gengnum dómi Hæstaréttar um ólögmæti gengisbundinna lána og birtist í Fréttablaðinu 24. júní 2010.
 32. Að glíma við Hæstarétt fjallar enn um Hæstarétt og stjórnarskrána og birtist í Fréttablaðinu 20. maí 2010
 33. Djúpar sprungur í dómskerfinu fjallar um stjórnarskrána og Hæstarétt og birtist í Fréttablaðinu 13. maí 2010.
 34. Forsetinn fremur aldrei glæp fjallar um lög og rétt og birtist í Fréttablaðinu 15. apríl 2010.
 35. Löglegt? Siðlegt? fjallar um að borga eða borga ekki og birtist í Fréttablaðinu 25. júní 2009.
 36. Vanskil og virðing fjallar um gjaldþrotalög og birtist í Fréttablaðinu 12. marz 2009.
 37. Rætur hrunsins fjallar um lög og framfylgd laga og birtist í Fréttablaðinu 26. febrúar 2009.
 38. Heimur laganna fjallar um hefðir lögfræðinga og birtist í Fréttablaðinu 14. febrúar 2008.
 39. Löglaust og siðlaust fjallar enn og áfram um mannréttindabrot og birtist í Fréttablaðinu 7. febrúar 2008.
 40. Málið er ekki dautt fjallar áfram um mannréttindabrot og birtist í Fréttablaðinu 31. janúar 2008.
 41. Mannréttindi eru algild fjallar enn um mannréttindabrot Alþingis og Hæstaréttar og birtist í Fréttablaðinu 24. janúar 2008.
 42. Áfellisdómur að utan fjallar um mannréttindabrot Alþingis og Hæstaréttar og birtist í Fréttablaðinu 17. janúar 2008.
 43. Ábyrgðarleysi sem lífsstíll fjallar nánar um lög og reglu og birtist í Fréttablaðinu 16. ágúst 2007.
 44. Álitamál um íslenzkt réttarfar fjallar um lög og rétt og birtist í Fréttablaðinu 14. september 2006.
 45. Mafía skal hún heita fjallar um birtingu dóma og birtist í Fréttablaðinu 13. júlí 2006.
 46. Lög án landamæra fjallar um hnattvæðingu dómsmála og birtist í Fréttablaðinu 13. október 2005.