Viðtöl

Trump og efnahagurinn

—Samstöðin—3. mar, 2025

Samtal við Gunnar Smára Egilsson sem spurði: Er eitthvað vit í efnahagsstefnu Trump eða mun hún leiða til heimskreppu?

Spillingin rokkar

—Samstöðin—13. feb, 2025

Spjall Björns Þorlákssonar við okkur Þorvald Logason stjórnarformann Transparency á Íslandi og Jóhann Hauksson varaformann stjórnarinnar um nýja skýrslu Transparency […]

Kosningalög

—Samstöðin—3. des, 2024

Samtal við Gunnar Smára Egilsson um kosningarlög að loknum alþingiskosningum.

Samtal um Háskóla Íslands

—Háskóli Íslands—15. nóv, 2024

Þetta er langa óklippta gerðin af samtali okkar Leifs Reynissonar, sem hann tók upp 28. marz 2023 fyrir nýtt hlaðvarp […]

Írska aðferðin

—Samstöðin—27. maí, 2024

Gunnar Smári Egilsson spjallar við okkur Þorkel Helgason um raðvalskönnun Maskínu á fylgi forsetaframbjóðenda.

Strandeldi

—Samstöðin—7. maí, 2024

Samtal við Gunnar Smára Egilsson um lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar, forsetakjör o.fl. Við byrjum á íslenzka hestinum, förum síðan yfir í steinbít […]

Kaldi potturinn

—26. apr, 2024

Samtal við Mumma Tý Þórarinsson í Kalda pottinum að Gömlu Borg í Grímsnesi, þrjú skúbb.

Samtal um Joe Stiglitz o.fl.

—Samstöðin—4. mar, 2024

Samtal við Gunnar Smára Egilsson um efnahagsmál og ágreining hagfræðinga og annarra um frelsi, þ.e. frelsi með fyrirvörum og ábyrgð […]

Sunnudagsviðtalið

—Samstöðin—24. sep, 2023

Þorvaldur Gylfason prófessor í hagfræði og Eiríkur Tómasson prófessor í lögfræði ræða við Gunnar Smára Egilsson um þörfina á að […]