Tímarit

Horft af brúnni

—Vísbending—8. des, 2025

Fjallar um samband Íslands við Bandaríkin og Evrópu fyrr og nú. Birtist innan tíðar.

Evrópa þarf að standa saman

—Vísbending—5. des, 2025

Þessi grein fjallar um nauðsyn þess að ESB taki sig saman í andlitinu og tryggi eigin landvarnir á eigin spýtur […]

Málsvörn hagfræðings

—Vísbending—14. feb, 2025

Þeirri skoðun er stundum hreyft að viðtekin hagfræði hafi brugðizt síðustu ár og þarfnist gagngerrar endurskoðunar. Þá er fyrst og […]

Evran: Handan við hornið?

—Vísbending—29. nóv, 2024

Minnist 30 ára afmælis aðildar Íslands að EES með því að rekja eina ferðina enn og uppfæra helztu rök með […]

Seðlabankar í hönk

—Vísbending—15. mar, 2024

Fjallar um kerfisvillur í starfsemi „sjálfstæðra“ seðlabanka innan lands og utan.

Örríki geta blómstrað

—Tímarit Máls og menningar—15. des, 2023

Íslenzk þýðing eftir Hjört Hjartarson á Extra Small Countries Can Flourish (bíður birtingar). Enska frumgerðin birtist í For the Common […]