Heimildin
13. maí, 2023

Blogg 2019-2022

Ég bloggaði í boði DV 2011-2015, en þær færslur hurfu úr augsýn þegar dv.is hrundi og Blogggáttin lokaði. Síðan bloggaði ég í boði Stundarinnar 2019-2022. Þær færslur eru hér.