Sautján sonnettur um heimspeki hjartans
Tónleikar í Hörpu
Bergþór Pálsson barítón, Garðar Cortes tenór, Gunnar Kvaran selló og Selma Guðmundsdóttir píanó frumfluttu þrettán verkanna í Hörpu á Menningarnótt 18. ágúst 2012. Bergþór, Garðar, Selma og Júlía Mogensen sellóleikari fluttu allar sonnetturnar sautján í Hörpu á Menningarnótt 24. ágúst 2013. Jón Elvar Hafsteinsson lék á strengi í nokkrum sonnettanna, Pétur Grétarsson á slagverk og Sigurður Flosason á saxófón. Tónleikarnir voru hljóðritaðir.
EFNISSKRÁ
- Leibnizsonnettan
- Schopenhauersonnettan
- Gandísonnettan
- Ástardraumasonnettan
- Lao-Tsesonnettan
- Sálargróskusonnettan
- Cartesíusarsonnettan
- Unaðsreitasonnettan
- Stjórnarskrársonnettan
- Lótusblómasonnettan
- Marxsonnettan
- Lífsbókarsonnettan
- Sókratesarsonnettan
- Mandelasonnettan
- Kirkjugarðssonnettan
- Kastrósonnettan
- Nietzschesonnettan