Nóbelsverðlaun í hagfræði 2025 með sögulegu ívafi
Þrír hagvaxtarfræðingar hlutu verðlaunin í fyrra, 2024, svo sem ég lýsti þá hér í blaðinu, og aðrir þrír á þessu ári, 2025. Hér segir frá nýliðunum þrem, en þó fyrst örstutt frá öðrum fimm sem unnu til verðlaunanna fyrir hagvaxtarrannsóknir sínar fram að 2023.