Sixteen Songs for Soprano and Tenor
Song cycle by Thorvaldur Gylfason set to poems by Kristján Hreinsson
Sixteen Songs for Soprano and Tenor are a song cycle by Professor Thorvaldur Gylfason, set for voice and piano to poems by philosopher-poet Kristján Hreinsson. The songs are a celebration of longing, sorrow and happiness, will and hope, love, life, and art.
Hallveig Rúnarsdóttir soprano, Elmar Gilbertsson tenor, and Snorri Sigfús Birgisson piano premiered the song cycle at Hannesarholt in Reykjavík 25 November 2017. The poet briefly introduced each song. The poetry was projected onto a screen behind the stage. The cycle plus two encores is part of The Icelandic Songbook, which will appear on CDs as well as in print in 2023.
1. Lágstemmdar línur (Low-pitched lines)
2. Þegar ljóðið lifir (The poem lives on)
3. Móðurminning (In memory of a mother)
4. Við glugga um nótt (By the window at night)
5. Ekkert að óttast (Nothing to fear)
6. Minn eilífi draumur (My eternal dream)
7. Lífsblóm (Flower of life)
8. Leiðin liggur heim (The way home)
9. Fagur engill fylgir þér (A fair angel follows you)
10. Fögur mynd (Beautiful picture)
11. Tónlist hjartans (Music of he heart)
12. Vilji vindsins (will of the wind)
13. Við gröfina þína (By your grave)
14. Vonarglæta (Ray of hope)
15. Sagan (The story)
16. Ljúfur leikur (Sweet play)
17. Vertu hjá mér (Stay with me)
18. Bros (Smile)
LEIÐIN LIGGUR HEIM
Hérna er landið sem forðum svo fallegt ég sá,
fjöllin sem haustkaldir vindarnir náðu að sverfa,
lognríka myrkrið sem svefnvana sálin mín á
sælunnar fótmál sem hvorki mun eyðast né hverfa.
Hérna er húsið sem eilífa gæfu mér gaf,
gróskunnar vitund sem spor mín að foldinni dregur,
eldur sem lýsir upp draumanna dulúðarhaf,
djásnið í hjartanu, andanna fegursti vegur.
Birtan frá arninum hlustar á loganna ljóð,
léttfættur reykurinn svífur mót himneskum skuggum,
sólgulir bjarmarnir daðra við dýrðlega glóð,
dansandi stjörnurnar speglast í gegnsæjum gluggum.
Aftur fær hugur að leika um æskunnar land;
litanna dásemd sem hjartað í fyrndinni kvaddi,
aftur fer hugur um fjörunnar fegursta sand
sem fýkur í hita en sefur í brennandi gaddi.