Nordic health care conference, lillehammer
15. Sep, 2004

From Health to Wealth

Lecture at a conference on Nordic health care (Nordisk hälso- och sjukvårdskonferens) organized by the Norwegian Hospital and Health Care Association (NSO) in  Lillehammer, Norway, 15-17 September 2004.

Eftir fundinn kom að máli við mig maður sem bar kurteislegt lof á glærurnar mínar og bauð mér að skoða sínar glærur sem hann rétti mér á diski. Þegar ég opnaði diskinn áttaði ég mig á að maðurinn var Hans Rosling sem varð skömmu síðar heimsfrægur fyrir ævintýralega fínar glærusýningar á fundum.